Kvöldvakan sótt með björgunarbáti

Áætlað er að um 9 þúsund manns séu í Herjólfsdal.
Áætlað er að um 9 þúsund manns séu í Herjólfsdal. mbl.is/Sigurgeir Jónasson

Vegna þoku var hvorki flogið til né frá Eyjum í dag. Flug hófst um fimm leytið og sagði Birgir Guðjónsson þjóðhátíðarstjóri að brugðið hefði verið á það ráð að fá björgunarbátinn Þór til að fara með Stuðmenn og fleiri listamenn, sem eiga að skemmta í landi í kvöld til Þorlákshafnar.

„Svo vantaði okkur alla kvöldvökuna í kvöld svo báturinn er að koma með hljómsveitirnar Todmobil og Í svörtum fötum frá Þorlákshöfn," sagði Birgir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert