Sturla efstur á lista sjálfstæðismanna í norðvesturkjördæmi

Sturla Böðvarsson
Sturla Böðvarsson mbl.is/Eggert

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra verður áfram í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi í kosningunum á vori komanda. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra verður sem fyrr í öðru sæti og Einar Oddur Kristjánsson þingmaður í því þriðja.

mbl.is

Bloggað um fréttina