Kosningu lokið hjá Frjálslyndum

Guðjón A. Kristjánsson aðstoða fundargesti við að setja atkvæði í …
Guðjón A. Kristjánsson aðstoða fundargesti við að setja atkvæði í kjörkassann. mbl.is/Árni Sæberg

Kosningu er nú lokið til varaformanns, ritara, miðstjórnar og fjármálaráðs Frjálslynda flokksins á Hótel Loftleiðum og verið er að telja atkvæði. Mjög hefur fækkað í salnum eftir að kosningunni lauk og virðast því flestir sem voru þar í dag mættir til að taka þátt í kosningunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina