Íslenski fáninn í þinghúsinu

Alþingi samþykkti á laugardag þingsályktunartillögu þess efnis að íslenska þjóðfánanum verði fundinn staður í þingsal. Flutningsmaður var Guðmundur Hallvarðsson en þetta var í þriðja sinn sem tillagan var flutt og að þessu sinni stóð 31 þingmaður að henni.

Lagt er til að fáninn verði sýnilegur við eða nærri forsetastól enda yrði það bæði Alþingi og þjóðfánanum til sóma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert