Vantrú heldur bingó á Austurvelli

Félagið Vantrú stendur fyrir bingói á Austurvelli klukkan 14:00 í dag, á föstudeginum langa. Með þessu er félagið að mótmæla því að brotið sé á athafnafrelsi með helgidagalöggjöf Þjóðkirkjunnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina