"Höll Hundadagakonungs" varð æstum eldinum að bráð

Húsið Austurstræti 22, sem brann í gær, er elsta húsið við Austurstræti, byggt árið 1801 eða 1802. Húsið kom talsvert við sögu þegar Jörundur hundadagakonungur réð ríkjum hér á landi en þegar Jörundur hundadagakonungur steypti stjórn landsins sumarið 1809 settist hann þar að þann stutta tíma sem hann réð ríkjum á Íslandi

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »