Nauðgunarleikur fjarlægður af íslenskri vefsíðu

Þremur konum er nauðgað í tölvuleiknum RapeLay.
Þremur konum er nauðgað í tölvuleiknum RapeLay.

Tölvuleikurinn RapeLay hefur verið fjarlægður af vefnum torrent.is að beiðni lögreglu og verður málið líklega sent Ríkissaksóknara. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Leikurinn hefur verið í fréttum undanfarið þar sem markmið hans er að nauðga konum, honum hefur verið dreift á umræddri vefsíðu, sem er íslensk.

mbl.is

Bloggað um fréttina