Glimmerhófar og glansandi fax

Í sérverslun í Kópavogi er verið að selja nýja snyrtivörulínu, sjampó, hárnæringu, glimmerskraut og hóflakk, allt sem þarf til að gera hestinn kláran í hvaða veislu sem er. Verslunin Hestar og Menn tók þessar vörur upp fyrir skömmu, og eru þær sagðar afar vinsælar, en þó helst hjá vissum hópi hestafólks.

mbl.is

Bloggað um fréttina