„Mér er hann Jósef eitthvað svo hugstæður í seinni tíð“

Karl Sigurbjörnsson, biskups Ísland
Karl Sigurbjörnsson, biskups Ísland

Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, gerði hlutskipti Jósefs, hins jarðneska föður Jesú, að umtalsefni í miðnæturmessu í Dómkirkjunni í gærkvöldi.

„Sumir segja að hann sé  litlaus og daufur karakter. Ég er ekki sammála. Hann er maður sem lætur verkin tala. Og þau segja heilmikið um hvern mann hann hafði að geyma, blessaður.“

Predikun biskups má finna hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina