Skákmenn minnast Fischers

Fjölmiðlar um allan heim hafa sagt frá andláti Bobby Fischers, en hann lést á sjúkrahúsi í Reykjavík á 65. aldursári. Íslensku skákmennirnir Friðrik Ólafsson og Helgi Ólafsson segja að Fischer hafi verið einn áhrifamesti skákmaður sögunnar.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

Játningar í Pólstjörnumáli, myndir úr héraðsdómi í morgun

Myndir af stórbruna á Sauðárkróki í nótt

Bensín lækkar um krónu

Rökustuðningur ráðherra vegna ráðningar ferðamálastjóra

Alfreð hundfúll yfir tapi Íslands fyrir Svíum

mbl.is

Bloggað um fréttina