Ingibjörg Sólrún: telur nýjan meirihluta óstarfhæfan

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. mbl.is/Frikki

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, segist telja það mikið óheillaspor þær breytingar sem kynntar voru á meirihlutasamstarfinu í Reykjavík í gær. Í samtali við blaðamenn fyrir ríkisstjórnarfund í dag sagðist hún telja nýjan meirihluta óstarfhæfan og hún hafi ekki trú á því að þetta samstarf muni lifa út kjörtímabilið.

mbl.is

Bloggað um fréttina