Þrýsta á lækkun eldsneytis

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda sendir fjármála- og forsætisráðherra erindi í dag þar sem lagt er til að stjórnvöld lækki skattaálögur á eldsneyti. Segist hann telja að lækkun eldsneytisverðs, sem er nú í hæstu hæðum, geti orðið talsverð kjarabót og að aðkoma ríkisvaldsins með þeim hætti gæti verið mikilvægt innlegg í þær samningaviðræður sem nú standa yfir um kjör launamanna.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

FÍB vill lækkun skatta á eldsneyti

Obama að skjótast fram úr Clinton

Enn leitað að flugvél

Rannsókn á banaslysi ólokið

Spielberg segir sig frá ólympíuleikunum í Kína

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert