Hefur siglingar í fyrrihluta apríl

Grímseyjarferjan Sæfari
Grímseyjarferjan Sæfari Skapti Hallgrímsson

Nýja Grímseyjarferjan Sæfari hefur líklega reglubundnar áætlunarsiglingar í annarri viku aprílmánaðar, að sögn G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar.

Ferjan er nú á Akureyri þar sem lögð hefur verið lokahönd á endurbætur og viðgerðir. Nú er beðið eftir svonefndum MOB-krana sem verður notaður til að sjósetja léttibát ferjunnar. Afgreiðslu hans hefur seinkað nokkuð en kraninn mun vera kominn til landsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert