Hálka víða um land

Góð færð er um allt land þótt víða sé hálka eða hálkublettir. Á Suður- og Vesturlandi er samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er víðast hvar greiðfært þótt einhverjir hálkublettir séu á stökustað. Á heiðum og fjallvegum er víðast hvar hálka eða hálkublettir þó er Hellisheiði greiðfær.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert