Hollvinasamtök Hallargarðsins stofnuð

Þorgrímur Gestsson, blaðamaður, var fundarstjóri á stofnfundinum.
Þorgrímur Gestsson, blaðamaður, var fundarstjóri á stofnfundinum. mbl.is/Kristinn

Hollvinasamtök Hallargarðsins voru stofnuð í dag og fór stofnfundurinn fram í garðinum við húsið Fríkirkjuveg 11 í Reykjavík. Til stóð að halda fundinn inni í húsinu en ekki fékkst leyfi til þess hjá borgaryfirvöldum, að sögn aðstandanda undirbúningshóps samtakanna.

Á fundinum voru m.a. haldin ávörp um garðinn og veitt um hann leiðsögn.

Gestir á stofnfundi hollvinasamtakanna í Hallargarðinum í dag.
Gestir á stofnfundi hollvinasamtakanna í Hallargarðinum í dag. mbl.is/Kristinn
mbl.is

Bloggað um fréttina