„Gerðu þjóðini greiða og skjótu þig"

Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, birtir á vefsíðu sinni sýnishorn af tölvupóstum sem hann fékk senda í gær eftir óeirðirnar á Suðurlandsvegi. M.a. birtir hann orðréttan eftirfarandi póst frá Arnóri Jónssyni:

„Góðan dagin björn gerðu þjóðini greiða og skjótu þig svo við hin getum lifað lifinu þu ert ein stæðst hálfiti Islands.“

Heimasíða Björns Bjarnasonar 

mbl.is

Bloggað um fréttina