Vetur á Egilsstöðum

Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum er ófært innanbæjar og engu líkara en vetur sé genginn í garð þar á bæ. Um 25-30 sentimetrar af snjó féllu í nótt. Það er ófært fyrir fólksbíla og þurfti lögreglan að sækja fólk og bíla í gærkvöldi og í nótt.

mbl.is

Bloggað um fréttina