Jákvæð áhrif á markaðinn

Tvíhliða gjaldmiðlaskiptasamningar, sem gerðir hafa verið milli seðlabanka Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Íslands, höfðu strax jákvæð áhrif á íslenska fjármálamarkaði í morgun. Gengi krónunnar hefur hækkað um 4,2% og vísitala hlutabréfa um 1,65%.

Samningarnir eru liður í aðgerðum ríkisstjórnar og Seðlabanka Íslands til að styrkja aðgang bankans að erlendu lausafé og efla traust á íslensku fjármálakerfi og treysta efnahagslegan stöðugleika. Davíð Oddsson, bankastjóri Seðlabankans, sagði meðal annars að þetta ætti að styrkja stöðu bankans gegn hugsanlegu áhlaupi á krónuna. 

Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl:

Kínverjum veitt aðstoð

Söluhrun á veiðileyfum?

Neyðin eykst í Búrma 

Eldsneytisverð lækkar

Ólafur ánægður með riddarakrossinn

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert