Óánægja með hrefnuveiðar

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra, er óánægður með þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila veiðar á 40 hrefnum. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, segir hins vegar  að engin rígur sé á milli ríkisstjórnarflokkanna vegna málsins. Hrefnuveiðimenn héldu til veiða undir hádegið.

Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl:

Álit um Bitruvirkjun fyrir stjórnarfund OR

Kraftaverk í Kína

Flugfreyjur semja við Icelandair

Ekkert lát á ofbeldi í Suður-Afríku

Ísland friðsælasta landið

Rífandi stemmning í eurovisionpartíi

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert