Fangar á Litla-Hrauni úti í garði

Mökk lagði af Ingólfsfjalli þegar skjálftinn í dag reið yfir.
Mökk lagði af Ingólfsfjalli þegar skjálftinn í dag reið yfir. mynd/Bjarni Hákonarson

Starfsfólk og fangar fangelsisins á Litla-Hrauni, alls um áttatíu manns, er í góðu yfirlæti úti í garði, þar sem enginn má fara inn í hús vegna hættu á eftirskjálfta. Litlar skemmdir urðu og enginn hlaut meiðsl, að sögn Guðjóns Stefánssonar fangavarðar.  

Segir hann mönnum vissulega hafa brugðið við skjálftann, en erlendir fangar hafi þó orðið sérlega skelkaðir, enda aldrei áður upplifað jarðskjálfta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert