Eldsneytisverð hækkar

Eldsneytisverð hækkaði í gær og í dag. Bensínlítri hefur hækkað um 1,50 krónur hjá flestum olíufélögum og er algengt verð nú 162,40 krónur í sjálfsafgreiðslu. Verð á dísilolíu er hins vegar óbreytt  og er algengt verð 177,80 krónur í sjálfsafgreiðslu.

mbl.is

Bloggað um fréttina