Hætta á grjóthruni

Mikið grjót hrundi úr Ingólfsfjalli í jarðskjálftanum í síðustu viku.
Mikið grjót hrundi úr Ingólfsfjalli í jarðskjálftanum í síðustu viku. mbl.is/Guðmundur Karl

Almannavarnanefndir á jarðskjálftasvæðinu á Suðurlandi hafa látið meta hættu á grjóthruni í kjölfar jarðskjálftanna. Niðurstöður rannsókna eru þær að hætta á grjóthruni er talin hafa aukist á svæðinu kringum Hamarinn við Hveragerði, Reykjafjall og Ingólfsfjall.

Hveta almannavarnanefndir fólk til sýna sérstaka aðgát og vera ekki á ferð á umræddum svæðum að nauðsynjalausu. 

mbl.is