240 millj. fyrir Fischer

Bobby Fischer.
Bobby Fischer. mbl.is/Sverrir

Dóttir Fischers, sem hann átti með filippseyskri konu, mun brátt hljóta sinn skerf í rúmlega 240 milljóna króna dánarbúi Fischers. Þetta kemur fram í dagblaðinu Inquirer á Filippseyjum.

Frestur til að skila inn kröfu í búið rann út 17. maí sl. og er filippseyskur lögfræðingur stúlkunnar vongóður fyrir hönd stúlkunnar. Hún kom í heimsókn til Íslands í september 2005 og segir dagblaðið að hann hafi sent þeim mæðgum pening og hringt reglulega.  

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »