Hitabylgja um helgina og víða 25 stiga hiti

Í sól og sumaryl
Í sól og sumaryl mbl.is/RAX

Veðurstofan spáir hitabylgju víða um land um helgina og gerir ráð fyrir að á mörgum stöðum fari hitastigið upp fyrir 25 gráður.

Theodór Hervarsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að von sé til að heitt loft streymi til landsins frá meginlandi Evrópu um helgina. Ætla megi að það komi inn af fullum þunga seinni partinn á föstudag, fyrst um sinn um norðanvert landið og um allt land á sunnudag og mánudag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert