Rafmagnslaust við Víðimel

Rafmagnslaust er í húsum við Víðimel í Reykjavík eftir að grafið var í háspennustreng við spennistöð sem er við götuna. Að sögn Orkuveitu Reykjavíkur loga umferðarjós ekki. Viðgerð gæti tekið um tvær klukkustundir.

mbl.is

Bloggað um fréttina