Íslendingar flagga fyrir strákunum

mynd/Halldór Jón

Íslenska þjóðin hristi fljótt af sér vonbrigðin sem fylgdu tapi Íslendinga fyrir Frökkum í úrslitaleik ólympíuleikanna í handbolta í morgun. Víða í morgun hefur íslenski fáninn sést blakta til heiðurs íslenska handboltalandsliðinu, sem vann silfurverðlaunin í Peking. Hér sést eitt hús við Logafold í Reykjavík fánum skreytt.

mbl.is

Bloggað um fréttina