Ljósmæður funda enn

Kjaranefnd ljósmæðra situr enn á fundi með ríkissáttasemjara og stefnir í að umræður haldi áfram fram eftir kvöldi. Samningafundurinn hefur staðið yfir frá því klukkan 10 í morgun, með matarhléum.

Náist ekki sáttir í tíma munu verkfallsaðgerðir hefjast þann 4.september næstkomandi.

mbl.is