Niðurstaða hagdeilda Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins er sú sama: krónan er ekki gjaldmiðill sem við verður unað til lengri tíma. Framámenn innan ASÍ og SA virðast einnig vera á einu máli um gjaldeyrismálin. Hvarvetna má heyra að krónan dugi ekki lengur, hún sé of lítill gjaldmiðill.
Beggja vegna kjarasamningaborðsins vilja menn að upptaka evru með tvíhliða samningum við Evrópusambandið verði skoðuð alvarlega. Það er að farin verði leið sem stundum hefur verið kennd við Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Einn viðmælandi Morgunblaðsins um þessi mál taldi víst að fyrsta svar Brüssel yrði þvert nei. Héldu menn hins vegar áfram að knýja dyra gæti sú afstaða breyst. Skoðuðu menn stöðuna í stofnanaverki ESB og pólitíska stöðu frekari Evrópusamruna um þessar mundir sæist að endanlegt svar gæti orðið á aðra lund. Gangi það ekki upp eru hvorug samtökin algerlega fráhverf ESB-aðild.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson:
Hver vill flotkrónuræfilinn?
Púkinn:
Krónan - og þriðja leiðin.
Axel Jóhann Hallgrímsson:
Strumpar og strútar
Hallur Magnússon:
Enda er íslenska krónan ónýt ...
Friðrik Hansen Guðmundsson:
Er þjóðarsátt um mesta hagsmunamál samtímans?
Jón Finnbogason:
Byrjið bara að nota €, það er ekki eftir neinu …
Eyjólfur Sturlaugsson:
Við bara verðum
Villi Asgeirsson:
Væluskjóður?
