Lögregla í sandkassaleik

Jóhann R. Benediktsson
Jóhann R. Benediktsson mbl.is/Júlíus

„Ég fullyrði að almenningur trúir því ekki hverskonar sandkassaleikur er við lýði innan lögreglunnar og þetta er svo dapurlegt að maður skammast sín fyrir að segja frá  þessu. Þetta er hinsvegar staðreynd sem menn verða að horfast í augu við,“ segir Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, um vantraust sem hann segir ríkja milli yfirstjórnenda í lögreglunni.

Í ítarlegu viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins fer Jóhann hörðum orðum um ríkislögreglustjóra og talar um hinn alvarlega samskiptavanda milli sín og dómsmálaráðherra í aðdraganda þess að hann ákvað á miðvikudag að hætta sem lögreglustjóri.

„Við höfum ekki umframorku í að slást við ráðherra og embættismenn,“ segir hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »