Hann segir að Íslendingar ábyrgist ekki lánið sem Alistair Darling fjármálaráðherra Breta tilkynnti í dag að yrði notað til að greiða breskum innstæðueigendum á Icesavereikningunum, en það mátti þó skilja á tilkynningu Darlings. Það sé lofsvert að Bretar gangi frá þessu máli gagnvart breskum almenningi en deilan sjálf sé óleyst. Þetta sé einhver erfiðasta og leiðinlegasta milliríkjadeila sem hann muni eftir og hörmulegt að hún sé komin til vegna aðgerða einkafyrirtækisins Landsbankans. Hann fullyrðir að það verði aldrei fallist á að þessar Evrópuþjóðir kúgi Íslendinga hjá Alþjóða gjaldleyrissjóðnum. Ef við fáum ekki lánið verði bara að hugsa allt málið upp á nýtt. Hann segir að Ísland verði ekki gjaldþrota þótt við fáum ekki lánið hjá Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum, það verði ekki látið gerast. Það sé ekki íslenska ríkið sem standi í þessum vanda heldur einkabankarnir og málið snúist um það að íslenska ríkið og almenningur ætli ekki að taka að sér að borga skuldir þessara einkaaðila.
Páll Vilhjálmsson:
Er Þóra alki?
Guðjón Sigþór Jensson:
Hvað varð um auðinn?
Hólmdís Hjartardóttir:
Ég vil láta draga mig fyrir dóm
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir:
Lætur ekki kúga sig .....og burt með spillingarliðið!
Sigurður Jónsson:
Gott hjá Geir.Við látum ekki kúga okkur.
Gestur Guðjónsson:
Krókur á móti bragði breta
Tryggvi Helgason:
Styðjum Geir og semjum ekki við "IMF"
Vilborg Traustadóttir:
Geir-harður
Guðrún María Óskarsdóttir.:
Forsætisráðherra á ekki að tjá sig um " kvittur " …
Stefán Friðrik Stefánsson:
Íslenska þjóðin lætur ekki kúga sig af IMF
Guðmundur Jónas Kristjánsson:
Gott hjá forsætisráðherra, en ekki hjá forsetanum !
Tori:
IMF út
Benedikt Bjarnason:
Líst mér á
Gunnar Þór Ólafsson:
Ólánið
Magnús Helgi Björgvinsson:
Hjartanlega sammála Geir. Frekar sveltum við!
Skaz:
Bíddu, bíddu aðeins...
Sigurður Þórðarson:
Geir hefur þjóðina með sér í þessu máli
Vilhjálmur Árnason:
Það er verið að þvinga okkur í Evrópusambandið
Anna Guðný :
Var þetta nokkuð erfitt?
Jón Rúnar Ipsen:
Við hættum frekar við lánið
Björn Leví Gunnarsson:
Taktísk tilkynning
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir:
Gott að hann ætlar ekki að láta IMF hafa alla …
Þorkell Sigurjónsson:
GEIR Í GÓÐUM GÍR.
Torfi Kristján Stefánsson:
Lýðskrum!
Haraldur Haraldsson:
Við hættum frekar við lánið !!!!!!
Brynjar Jóhannsson:
Jakkaplebbabrenna.
ViceRoy:
Hvar snerist málið við?
Haraldur Bjarnason:
Geir að lifna við
Róbert Tómasson:
Heir, heir, Geir!
Jónas Yngvi Ásgrímsson:
Sorrý Geir. Ég trúi þér ekki
Þórdís Bachmann:
Er Geir Hilmar að mannast?
Eyþór H. Ólafsson:
Misbeiting valds gegn Íslendingum
Eyþór Laxdal Arnalds:
Réttur tónn