Ráðherrar boða blaðamannafund

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Geir H. Haarde.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Geir H. Haarde.

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, boða til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum, Tjarnargötu, í dag kl. 16.15. Fundarefnið er sagt vera samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

mbl.is