Ráðherrar vilja kosningar í vor

Björgvin G. Sigurðsson.
Björgvin G. Sigurðsson.

Tveir ráðherrar Samfylkingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, og Björgvin G. Sigurðsson, hafa í dag lýst þeirri skoðun að boða eigi til Alþingiskosninga næsta vor og fara þar fram á endurnýjað umboð ríkisstjórnarinnar.

Björgvin lýsti þessari skoðun sinni í samtali við Ríkisútvarpið í kvöld.  

mbl.is