SUF býður Davíð í mat

Davíð Oddsson.
Davíð Oddsson. mbl.is/Kristinn

Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna hefur sent Davíð Oddssyni, formanni stjórnar Seðlabanka Íslands, bréf þar sem fram kemur að honum er boðið í mat. 

„Okkur langar endilega til að bjóða þér í mat. Það kreppir nú að vísu að hjá okkur, en aldrei svo að við getum ekki boðið vinum okkar í mat og átt skemmtilegt spjall. Það er bara svo margt að skrafa,“ segir m.a. í bréfinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina