Hlutfall prentunar innanlands eykst

Hlutfall prentunar bóka innanlands eykst frá fyrra ári. 53,1% titla, sem komu út á þessu ári, eru prentuð á Íslandi en það hlutfall var 42,8% í fyrra. Heildarfjöldi bókatitla er 710 í bókatíðindunum í ár en var 780 árið 2007.

mbl.is