Meðferð fyrir fanga á Litla-Hrauni lögð af?

Litla Hraun
Litla Hraun mbl.is/Brynjar Gauti

Páll Winkel fangelsismálastjóri segir ekki líklegt að hægt verði að hagræða svo í rekstri fangelsa að áfram verði hægt að reka meðferðarganginn á Litla-Hrauni. Þar hefur náðst undraverður árangur á undanförnum misserum að sögn Páls. Meirihluti fjárlaganefndar lagði í gær til að fangelsinu á Akureyri yrði lokað hluta úr ári til að spara 55 milljónir króna. Svo vill hins vegar til að rekstur fangelsisins allt árið kostar 51 milljón og ekkert pláss er fyrir fangana þar annars staðar.

Lengist biðlistinn eftir afplánun gæti orðið ómögulegt að koma hættulegum brotamönnum strax í afplánun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »