Ganga á fund fjármálaráðherra

Frá mótmælafundi Radda fólksins á Austurvelli
Frá mótmælafundi Radda fólksins á Austurvelli mbl.is

Forsvarsmenn Radda fólksins ætla að ganga á fund Árna M. Mathiesen, fjármálaráðherra á eftir og lesa fyrir hann tilkynningu og afhenda honum eintak. Ekki kemur fram hvað í tilkynningunni felst.

Raddir fólksins hafa staðið fyrir aðgerðum síðan 11.október vegna þess ástands sem hefur skapast hefur á Íslandi í kjölfar bankahrunsins.

mbl.is