Ragnhildur tekur við Tal

Ragnhildur Ágústsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri TAL. Hún tekur við starfinu af Hermanni Jónassyni sem sagt var upp í lok ársins. Ragnhildur var forstöðumaður vöruþróunar TAL frá ársbyrjun 2008 og gegndi stöðu framkvæmdastjóra Ódýra Símafélagsins (SKO) frá árslokum 2006 til ársbyrjunar 2008.

mbl.is