Mótmæli boðuð við sendiráð Bandaríkjanna

Frá mótmælum samtakanna Ísland Palestína í síðustu viku
Frá mótmælum samtakanna Ísland Palestína í síðustu viku mbl.is/RAX

Félag Ísland Palestína efnir til mótmælafundar við sendiráð Bandaríkjanna, á morgun klukkan 17:00, þar sem stuðningi ríkisstjórnar Bandaríkjanna við fjöldamorðin á Gaza verður mótmælt. Flutt verður stutt ræða og lesin upp yfirlýsing sem svo verður afhent starfsfólki sendiráðsins, að því er segir í tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina