Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu verði sameinuð

mbl.is/Ómar

Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi lagði til á fundi borgarstjórnar í gær að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu yrðu sameinuð. Í tillögunni fólst að borgaryfirvöld í Reykjavík leituðu eftir viðræðum við bæjaryfirvöld í Kópavogi, á Seltjarnarnesi og í Mosfellsbæ um sameiningu í eitt sveitarfélag. Ólafur kvaðst lengi hafa beitt sér fyrir sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »