Ákvörðun um hvalveiðar stendur

Steingrímur á fundi með fréttamönnum í dag.
Steingrímur á fundi með fréttamönnum í dag. mbl.is/Kristinn

Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra tilkynnti í sjávarútvegsráðuneytinu í dag að ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar, forvera síns, standi óbreytt fyrir yfirstandandi ár.

Á hinn bóginn tók hann af öll tvímæli um að hvalveiðimenn geti ekki gengið að því sem vísu að ákvörðun fyrrverandi ráðherra standi hvað varðar veiðar næstu fjögur ár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert