Siðlausir eigendur

Jóhanna Sigurðardóttir segir siðlaust að eigendur HB Granda ætli að greiða sér átta prósent í arð, meðan ekki hafi verið staðið við umsamdar launahækkanir til starfsfólks. Hún var ómyrk í máli á Blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag. Sjá MBL sjónvarp.

mbl.is

Bloggað um fréttina