Suðurlandsvegur breikkaður

Suðurlandsvegur
Suðurlandsvegur

Samgönguráðherra, Kristján Möller, hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15 í dag þar sem hann mun, ásamt vegamálastjóra, greina frá áætlun og tilhögun breikkunar Suðurlandsvegar á næstu misserum.

mbl.is

Bloggað um fréttina