Grímsey og Akureyri sameinast

Grímsey.
Grímsey. www.mats.is

Sameining sveitarfélaganna Akureyrar og Grímseyjar var samþykkt í atkvæðagreiðslu á báðum stöðum í dag en kosningin fór fram samhliða alþingiskosningunum. Sameiningin var samþykkt með 69,3% atkvæða á Akureyri og 88% atkvæða í Grímsey.

mbl.is