Evrópumálið setur alla í nokkurn vanda

Gunnar Helgi Kristinsson prófessor.
Gunnar Helgi Kristinsson prófessor. mbl.is/Ómar

Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur að sú „óvenjulega“ leið sem ríkisstjórnin fer í Evrópumálinu setji alla flokka í ákveðinn vanda og geti t.d. reynt töluvert á stjórnarsamstarfið.

„Það verður mjög flókið fyrir Framsóknarflokkinn að greiða atkvæði gegn þingsályktunartillögu sem gæti orðið nánast samhljóða eigin flokkssamþykkt. Og fyrir Sjálfstæðisflokkinn gæti það orðið dálítið erfitt að greiða atkvæði gegn þessu.

Reyndar er landsfundarsamþykktin þannig en þá er flokkurinn líka fastur í þeirri afstöðu næstu áratugi, í raun. Ég er ekki viss um að hann vilji það.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »