Jarðskjálftar í Vatnajökli

Stjörnurnar sýna hvar skjálftarnir áttu upptök sín.
Stjörnurnar sýna hvar skjálftarnir áttu upptök sín.

Tveir jarðskjálftar yfir 3 stig á Richter hafa mælst í Vatnajökli síðasta sólarhringinn í nágrenni við Grímsfjall. Skjálfti, sem mældist 3 stig varð í nótt klukkan rúmlega þrjú og nú laust fyrir klukkan 20 varð skjálfti, sem mældist 3,7 stig samkvæmt sjálfvirkjum skjálftalista Veðurstofunnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert