Sigldu í Pollinum í veðurblíðu

Húni 2 á siglingu í Pollinum.
Húni 2 á siglingu í Pollinum. mynd/Þorgeir Baldursson

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land í dag. Á Akureyri fór Húni 2 fyrir um 30 báta hóp sem var flautaður út um kl. 13 í dag. Bátarnir sigldu nokkrar ferðir á Pollinum í sól og blíðu.

mbl.is

Bloggað um fréttina