Viðræður um stöðugleika

Nú stendur yfir fundur aðila vinnumarkaðarins og ráðherra.
Nú stendur yfir fundur aðila vinnumarkaðarins og ráðherra. mbl.is/Jim Smart

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra funda nú með aðilum vinnumarkaðarins í Stjórnarráðinu um stöðugleikasáttmála og yfirvofandi samninga.

Fundurinn hófst um klukkan 18 í dag og þarna munu vera talsmenn Kennarasambands Íslands, Alþýðusambands Íslands og BHMR og Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert