Skylda ráðamanna að láta dómstóla fjalla um Icesave

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari.
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari. mbl.is

Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttardómara þykir það aðalatriði í Icesave-málinu að fá úr því skorið hvort íslenska þjóðin skuldar innistæðueigendum fé að lögum. Með samningnum sem nú liggur fyrir sé verið að afsala Íslendingum rétti til að fá úrlausn dómstóla í málinu. Þennan rétt segir Jón Steinar helgan í öllum siðmenntuðum ríkjum.

Jón Steinar telur það skyldu íslenskra stjórnvalda að tryggja þjóðinni rétt til að fá úrlausn málsins fyrir óháðum og óhlutdrægum dómstólum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert