Skútan laus af skerinu

Björgunarsveitarmenn úr Ársæli komnir að skútunni í kvöld.
Björgunarsveitarmenn úr Ársæli komnir að skútunni í kvöld. mbl.is/Ómar

Skútan, sem steytti á skeri á Engeyjarsundi í kvöld, er laus af strandstað. Um kennsluskútu var að ræða, fimm voru um borð og þá sakaði ekki. Það voru félagar í björgunarsveitinni Ársæli sem komu til hjálpar.

mbl.is

Bloggað um fréttina