Ekkert lát varð á kaupum á hjólhýsum og tjaldvögnum

mbl.is

Eignir Íslendinga jukust umtalsvert á árinu 2008, samkvæmt skattframtölum.

Í samantekt, sem ríkisskattstjóri hefur gert, kemur fram að svokallaðar „aðrar eignir“ jukust um 8,6 milljarða króna í fyrra.

Í lok ársins 2008 áttu landsmenn 28,5 milljarða króna bundna í hjólhýsum, tjaldvögnum, bátum, vélsleðum og ýmsum öðrum eignum, öðrum en fasteignum og bílum. Í lok ársins 2007 var sambærileg tala 19,9 milljarðar.

Í heild námu eignir landsmanna 3.600 milljörðum í lok ársins 2008 samkvæmt skattframtölum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »